Jóladagatalinu er lokið.

Jólagóðgæti frá Lentz/Xocolatl

Í glugganum í dag eru sælkeravörur frá Lentz/Xocolatl! 
https://snuran.is/brand/lentz

Úbbs, eitthvað er ekki rétt. Villurnar eru merktar með rauðu.

Þessi gluggi er lokaður


Reglur og fyrirvari

- Vinningshafinn verður valinn af handahófi úr innsendum svörum

- Haft verður samband við vinningshafana í síma eða tölvupósti. Mundu því að skrá fullt nafn, símanúmer og netfang.

- Ef nauðsynlegar upplýsingar hafa ekki verið skráðar þá drögum við aftur.

- Þátttaka í keppninni er ókeypis og engin krafa um nein kaup.

- Þátttaka í keppninni er opin öllum sem hafa gilt netfang. Foreldrar eru ábyrgðarmenn fyrir börn.


Skilmálar

- Til þess að taka þátt þarf að skrá sig daglega. Það er að segja að það þarf að taka þátt fyrir hvern og einn glugga.

- Hver gluggi opnast á miðnætti og er opin til miðnættis.

- Við drögum vinningshafa út daglega, kynnum í dagatali, á facebook síðu okkar og höfum sjálf samband við vinningshafann.

- Mikilvægt er að skrá allar upplýsingar til þess að taka þátt, ef nauðsynlegar upplýsingar hafa ekki verið skráðar verðum við að draga aftur.

- Vinningar skulu vera sóttir í verslun okkar Ármúla 38. Ef að vinningshafi er ekki búsettur á stór höfuðborgarsvæðinu finnum við farsæla lausn á því.

- Vinninga skal sækja innan 40 daga frá útdrætti. Eftir þann tíma ábyrgjumst við ekki að varan sé til hjá okkur.

- Ekki er hægt að fá að skipta vinning í aðra vöru eða skila.